Ráðstefnan verður haldin í Öskju, Reykjavík, dagana 16.-18. júní 2008.
Þjóðskógarnir í Þórsmörk og Goðalandi eru skammt norðan Eyjafjallajökuls en þar hefur mikil skjálftavirkni mælst síðustu daga.
Ásrún Elmarsdóttir, plöntuvistfræðingur hjá Náttúrufræðistofnun, flytur erindið 10. mars nk. 
Aðferðir við mat á gæðum skógarplantna eru byggðar á þörfinni til að skilja betur lífs- og vaxtarþrótt skógarplantna sem ræktaðar eru í gróðurhúsum og gróðursettar út á mörkina.
Trjágróður á Suðurlandi hefur ekki farið varhluta af góða veðrinu sem þar hefur verið síðustu sumur.