Yfir vetrartímann þegar starfsmannahald er í lámarki, verður vinna í skógi oft ódrjúg. Deildir Skógræktar ríkisinsá Vestur – og Suðurlandi ákváðu því að hafa samvinnu um starfmannaskipti. Í febrúar fór starfsmaður Sr á Vesturlandi í Þjórsárdal og vann  við grisjun ...
Í skýrslunum er í máli og myndum sagt frá starfi Suðurlandsdeildar Skógræktar ríkisins.
Hestamönnum á Fljótsdalshéraði var boðið að koma og vera viðstaddir þegar Höfðavatn hið nýja var formlega tekið í notkun.
Norræna ráðherranefndin safnar saman verkefnum sem unnin eru í norrænum skógum.
Hússtjórnarskólinn á Hallormsstað hefur nú verið tengdur við kurlkyndistöð Skógarorku og er það ekki í fyrsta sinn sem skólinn er hitaður upp með timburbrennslu.