Hreinn Óskarsson hefur hafið störf sem skógarvörður á Suðurlandi.  Hreinn starfaði áður sem sérfræðingur á Rannsóknarstöð Skógræktar á Mógilsá.  Ólafur E. Ólafsson hefur verið ráðinn aðstoðarskógarvörður, en hann var áður skógræktarráðunautur á Vesturlandi.  Hreinn tekur við af...
Frá því í sumar hefur Akureyrarbær, sem er núverandi eigandi Gömlu gróðrastöðvarinnar á Akureyri, látið vinna við viðhaldi og endurnýjun.
Allir nemendur og allt starfsfólk Þjórsárskóla fóru ásamt mörgum foreldrum og nokkrum systkinum nemenda.
Skógrækt ríkisins framleiðir umtalsvert magn arinviðar. Viðurinn er bæði seldur til einstaklinga á bensínstöðum og í nokkrum blómaverslunum, auk þess sem hann er notaður við að eldbaka pizzur.
Laugardaginn 2 desember var kveikt á jólaljósum á jólatré KHB á Egilsstöðum.  Tréð var gróðursett 1956 í svæði er nefnist Lýsishóll í Hallormsstaðaskógi.  Tegundin er hvitgreni ( Picea glauca ), fræið kom frá Moose Pass í Alaska. ...