Í haust var tekinn í notkun nýr stigi upp fyrir bergið í Múlakoti.  Eins og þeir vita sem þekkja til þá hefur verið frekar ógreiðfært í efrihluta skógarins og er smíði stigans liður í því að bæta aðgengið að...
Garðyrkjudeild borgarinnar heldur námskeið um skógarlestur og viðarnytjar fyrir alla starfsmenn sína. 22 starfsmenn frá þremur deildum tóku þátt í þessu námskeiði en næsta fimmtudag og föstudag mun næsti hópur mæta til leiks og þá í Fossvoginum. ...
Félag skógareigenda heldur fræðslufund um viðarnytjar asparinnar í Garðyrkjuskólanum. Síðast liðinn laugardag hélt Félag skógareigenda á Suðurlandi fræðslufund um öspina þar sem lögð var áhersla á viðarnytjar hennar. Aðalsteinn Sigurgeirsson forstöðumaður á Mógilsá flutti erindi um uppruna...
Haldið var í Vestmannaeyjum um helgina námskeiðið, Lesið í skóginn og tálgað í tré á vegum Skógræktarfélagsins í Vestmannaeyjum, Skógræktarinnar og Garðyrkjuskólans. Námskeiðið sóttu 11 hressir Eyjastrákar sem tóku tálguverkefnin af mikilli festu og áhuga....
Miðvikudaginn 31. október 2001, kom úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála saman til fundar í húsnæði nefndarinnar að Skúlagötu 21 í Reykjavík.  Mættir voru allir aðalmenn; Ingimundur Einarsson, varalögreglustjóri í Reykjavík, Þorsteinn Þorsteinsson, byggingarverkfræðingur og Hólmfríður Snæbjörnsdóttir, lögfræðingur. ...