Jóhannes Hlynur Sigurðsson hefur verið ráðinn hjá Suðurlandsdeild S.r. í Þjórsárdal. Jóhannes sem er lærður vélvirki býr á Ásólfsstöðum í Þjórsárdal og mun starfa sem verkstjóri í dalnum auk annara starfa. Skógrækt ríkisins býður Jóhannes velkominn til starfa....
Hér er að finna upplýsingar um þau námskeið sem Garðyrkjuskólinn og Skógrækt ríkisins verða með á árinu 2002 í námskeiðaröðinni; "Lesið í skóginn og tálgað í tré". Haldin verða 28 námskeið víðsvegar um landið, nokkur grunnnámskeið, ný...
Skógrækt ríkisins hefur gengið frá samningi við Ingvar Helgason um kaup á fimm nýjum jeppum af Nissan gerð.  Þeir verða notaðir af ráðunautum Skógræktarinnar í öllum landshlutum.  Myndin er frá afhendingu nýju jeppanna 30. janúar....
Út er kominn bæklingurinn "Lesið í skóginn og tálgað í tré" á vegum Skógræktarinnar og Garðyrkjuskólans í Hveragerði.Bæklingurinn lýsir innihaldi skipulagi námskeiðanna sem fyrst voru haldin 1999. Fram koma einnig upplýsingar um framhaldsnámskeið fyrir þá sem sótt hafa þessi...
Herdís Friðriksdóttir skógfræðingur hefur verið ráðin skógræktarráðunautur á Vesturlandi.  Herdís nam skógfræði við Konunglega Landbúnaðarháskólan í Kaupmannahöfn og tekur við starfi af Ólafi E. Ólafssyni sem ráðinn hefur verið aðstoðarskógarvörður á Suðurlandi....