Miklar breytingar urðu á starfsemi S.r. á Suðurlandi í upphafi árs 2002. Loftur Jónsson sem gegnt hafði starfi skógarvarðar frá júní 2000 hætti störfum og við starfi hans tók undirritaður. Tveir nýir starfsmenn voru ráðnir til starfa í upphafi...
Starfsmenn úr Vaglaskógi komu í kurteisisheimsókn til starfsbræðra sinna í Hallormsstaðaskógi í fyrstu viku apríl.  Þar voru einkum grisjun og grisjunaraðferðir skoðaðar og skeggræddar.  Á myndinni eru starfsmenn frá Vöglum og Hallormsstað að fylgjast með útdrætti á...
Veturinn hefur verið snjóléttur á Héraði og mikið hefur verið grisjað í Hallormsstaðaskógi.  Auk starfsmanna Skógræktar ríkisins hafa nokkrir bændur á vegum Héraðsskóga einnig unnið við grisjunina.  Mest hefur verið grisjað í tiltölulega ungum (15-30 ára) lerkiteigum. ...
Fyrirlestur til meistaraprófs við líffræðiskor Háskóla Íslands verður haldin þriðjudaginn 9. apríl 2002 kl. 16.00 í stofu G - 6, Grensásvegi 12.  Fyrirlesturinn ber nafnið:  Áhrif skógræktar og landgræðslu á jarðvegslíf. Edda Sigurdís Oddsdóttir lauk B.S...
Undanfarna daga hafa starfsmenn ræktunarsambands Flóa og Skeiða borað eftir heitu vatni í landi Ásólfsstaða í Þjórsárdal. Nokkrir aðilar standa að þessari heitavatnsborun og eru þeir: Ábúendur á Ásólfsstöðum I sem áttu frumkvæði að boruninni, Landsíminn hf, Búnaðarbanki Íslands, Sjóvá-Almennar...