Á heimasíðu danska tréiðnaðarins www.trae.dk er grein um framtíð viðarnotkunar í Evrópu. Greinin er skrifuð af Per Tutein Brenöe " Fremtidens anvendelse af træ ? betydning for skovbrug" Per skrifar "að samkvæmt heimildum hafi trjávöxtur í...
Í síðustu viku urðu merk tímamót í sögu íslenskrar skógræktar. Ísland gerðist í fyrsta sinn útflytjandi á barrtrjáfræi! Um er að ræða sölu á 500 g af fræi stafafuru (Pinus contorta var. contorta) til Falklandseyja, en þær eyjar liggja austan...
Ég vildi minna ykkur á 10. Alþjóðlegu Lúpínuráðstefnuna sem haldin verður á Laugarvatni 19-24 júní. Nú fer hver að verða síðastur að skrá þátttöku sína á þessari ráðstefnu sem Skógrækt ríkisins stendur að, ásamt RaLa, NÍ, Landgræðslu ríkisins og Alþjóðalúpínusamtökunum...
Fjöldi trjáa í Skotlandi hefur aukist um 50% á s.l. 20 árum og hlutfall skóglendis hefur ekki verið þar hærra síðan á 14. öld. Barrviðir mynda 2/3 hluta skoskra skóga. Úrvinnsla viðarafurða skapar stöðugt fleiri störf í skosku dreifbýli...
Árið 1956 var Skógræktarfélag Reykjavíkur 10 ára.  Í afmælisriti félagsins ritar Hákon Guðmundsson grein sem hann kallar "Lundurinn í Ártúnsbrekku".  Þar er sagt frá trjálundi Sveinbjarnar hæstaréttarlögmanns Jónssonar í Ártúnsbrekku.  Þetta er sami lundurinn og sagt er...