Um þessar mundir er verið að ljúka við að merkja nokkrar gönguleiðir um Vaglaskóg og koma fyrir kortum og upplýsingum um þær.  Samanlagt eru gönguleiðirnar um 10 km.  Þær eru merktar með ákveðnun litum og er því auðratað...
Út eru komin tvö Rit Mógilsár. Eru þetta rit nr 13 og 14 í ritröðinni. Fyrra ritið er áfangaskýrsla 1997-2002 fyrir Austurland í verkefninu Landsúttekt á skógræktarskilyrðum. Höfundar eru Arnór Snorrason, Lárus Heiðarsson og Stefán Freyr Einarsson.  Síðara ritið...
Í sumar er unnið að gerð skógarstíga í Haukadal í Biskupstungum. Skógarstígar þessir eru hannaðir fyrir hreyfihamlaða og verkefnið samvinnuverkefni Sjálfsbjargar á Suðurlandi, Skógræktar ríkisins, Svæðisvinnumiðlunar Suðurlands og Bláskógabyggðar. Verkefnið er styrkt af Pokasjóði. Stígarnir eru breiðari, halla minna og...
Eins og flestum er kunnugt, safnaðist hópur unglinga í tjaldútilegu á tjaldsvæði Skógræktar ríkisins í Þjórsárdal um síðastliðna helgi. Ekki hafði verið boðað til neinnar skipulegrar hátíðar á staðnum og kom þessi mannsöfnuður umsjónarmanni tjaldsvæðisins sem og öðrum algerlega í...
Í apríl var sagt frá spírandi hlynfræjum í garði á Selfossi og velt vöngum yfir því hvort hlynirnir ættu nokkurn möguleika á því að lifa af óblíða veðráttu hér á landi. Nú þegar þetta er ritað hafa hlynirnir flestir bætt...