Á Markarfljótsaurum er tilraun með alaskaösp. Á nokkrum blettum í tilrauninni hefur lúpína sáð sér inn í tilraunina og athygli vakti að á þessum blettum hefur öspin sloppið við saltskemmdir frá 1. september storminum. Myndin sem tekin var fyrir...
Í síðustu viku fór sunnlenskt skógarfólk í vísitasíu um Vestur-Skaftafellssýslu. Eitt af verkefnum fólksins var að grisja skógarreit sem stendur öllum að óvörum í miðju Eldhrauni. Guðmundur Sveinsson gróðursetti plöntur á þessum stað árið 1974. Reiturinn hefur vaxið með ágætum...
Eins og íbúar sunnanlands hafa tekið eftir eru haustlitir á trjágróðri heldur brúnleitari en gengur og gerist. Sérstaklega er þetta áberandi í Rangár- og V-Skaftafellssýslum. Eru þessar skemmdir sérstaklega áberandi á suðurhlið runna og trjáa og hafa margir kennt rokinu...
Undirbúningsvinnan við stofnun Erfðalindar skógræktar hefur nú staðið í tvær vikur.  Á þeim tíma hefur verið rætt við nokkra helstu hagsmunaaðila innan skógræktargeirans. Einnig hefur verið haft samband við nokkra aðila sem tengjast garðplönturæktun.  Enn sem...
 Vegna greinar sem birtist á forsíðu Sunnlenska fréttablaðsins í síðustu viku vill undirritaður að eftirfarandi komi fram. Skógrækt ríkisins (S.r.) hefur starfað á Tumastöðum í Fljótshlíð frá árinu 1944. Þar hefur dugmikið fólk unnið að uppbyggingu á...