Árið 1985 var lögð út jarðvinnslu-, plöntugerðar- og gróðursetningarverkfæratilraun á fjórum stöðum á landinu fyrir styrk frá NSR. Staðirnir eru: Bugðlungavellir og Eiðar, austur á Héraði og á tveimur stöðum í Kollabæ. Gróðursettar tegundir voru: stafafura tvö kvæmi (Skagway og...
Komið er út nýtt rit af Riti Mógilsár. Er þetta rit nr. 16 í röðinni og fjallar um prófun á vorfrostþoli fjallaþins sem gerð var í tengslum við verkefnið jólatrjáaframleiðsla fjallaþins á Norðurlöndum. Höfundar ritsins eru þeir Brynjar Skúlason og...
Um helgina var haldið námskeið fyrir nýja kennara í Reykjavík sem munu taka þátt í verkefninu "Lesið í skóginn með skólanum".  Alls tóku 15 kennarar frá 6 skólum í Reykjavík og einum í Kópavogi þátt í námskeiðinu og bætast...
Nú er kominn sá tími árs að smásalar á jólatrjám eru farnir að skoða jólatrjáareiti Skógræktarinnar. Í vikunni kom starfsfólk Garðheima í heimsókn í Haukadal til að líta á jólatré, en Garðheimar eru í hópi stærstu smásöluaðila á íslenskum jólatrjám...
Við innkomuna í Stálpastaðaskóg í Skorradal er fjöbreytt safn trjátegunda sem kallað hefur verið Trjásafnið í Stálpastaðaskógi. Fyrir nokkrum árum voru lagðir um safnið göngustígar og settar upp merkingar við einstaka trjátegundir.  Það var liður í verkefninu "Opnum skógana"