Um helgina var haldið fyrsta námskeiðið Lesið í skóginn og tálgað í tré á haustönninni í samvinnu við Garðyrkjuskólann. Námskeiðið var haldið í Garðyrkjuskólanum og voru 10 þátttakendur á námskeiðinu. Framundan eru námskeið fyrir starfsfólk...
Skólasýningin sem staðið hefur í Grasagarðinu frá því í byrjun sept. flyst í Byko eftir helgina.  Margir hafa skoðað sýninguna að unanförnu m.a. hafa skólar lagt leið sína í garðinn í þeim tilgangi.  Myndin sýnir Guðrúnu Þórs...
Skólasýningin Lesið í skóginn sem  verið hefur í Grasagarðinum frá  8. sept. var sett upp í nýju versluninni hjá Byko í Breiddinni. Þar mun hún vera næstu vikurnar. Á sýningunni má sjá verk nemenda í 6 skólum sem unnin voru...
Á morgun miðvikudag verða haldin tvö námskeið fyrir kennara í skólaþróunarverkefninu Lesið í skóginn á Mógilsá.  Annað námskeiðið er framhald af smíðakennaranámskeiði sem haldið var 19. sept. og hitt er nýtt námskeið fyrir náttúrufræðikennara og umsjónakennara um útinám í...
Eftir að Byko opnaði nýju búðina hefur skapast meira rými í timbursölunni og hefur nú verið sett upp smá horn fyrir íslenska viðinn.  Sjón er sögu ríkari....