Laugardaginn 14. desember, 2002 - Aðsendar greinar - Morgunblaðið "Íslensk jólatré eru umhverfisvænni en innflutt lifandi tré eða gervitré." JÓLATRÉÐ er ómissandi hluti jólahaldsins. Talið er að sá...
Félag íslenskra bókaútgefenda veitir Íslensku bókmenntaverðlaunin í janúar ár hvert.   Í ár er tilnefnd í flokki fræðibóka bókin Dulin veröld, smádýr á Íslandi eftir Guðmund Halldórsson, skordýrafræðing Skógræktar ríkisins á Mógilsá, Odd Sigurðsson jarðfræðing og  Erling Ólafsson...
Á fundi Skógarþjónustu Skógræktar ríkisins um daginn urðu nokkrar umræður þéttleika gróðursetningar og grisjun.  Sú skoðun kom fram hjá fleiri en einum að 2500 plöntur á ha væri of gisin gróðursetning ef viðargæði eru meðal þeirra markmiða sem ná...
Laugardaginn 23. nóvember hófst kynning á íslenskum jólatrjám í Smáralind í Kópavogi. Hluti af kynningunni er jólagetraun um íslensk jólatré sem fram fer við hlið fallegrar stafafuru í stærri kantinum. Þrír þáttakendur sem svara spurningunum rétt eiga möguleika á...
Þessa daganna er verið að fella jólatré um land allt.  Flest heimilistré eru tekin á Suðurlandi líkt og áður.  Samkvæmt Hreini Óskarssyni skógarverði eru 1400 heimilistré tekin í hans umdæmi og u.þ.b. 30 torgtré.  Flest...