Um miðjan október voru sett upp skilti við hinar ýmsu trjátegundir í trjásafninu í Múlakoti. Eru skiltin gerð úr tré, að hluta til íslenskum við, með útprentuðum texta á hvítri örk. Skiltin voru hönnuð og smíðuð af starfsmönnum S.r...
Um 70 framhaldsskólanemar frá Fjölbrautarskóla Suðurlands og Menntaskólanum að Laugarvatni mættu í Haukadal og unnu dagstund við ýmis störf í skóginum. Var ferð þessi farin í tilefni af því að fyrrnefndir skólar, Skógrækt ríkisins (S.r.), Landgræðsla ríkisins (L...
Sitkagrenið velur sér stundum einkennilega vaxtarstaði. Á dögunum rakst starfsmaður Skógræktarinnar á Tumastöðum á sjálfsáð sitkagreni upp í reynivið í Múlakoti. Greniplantan gæti verið um þriggja til fjögurra ára en reyniviðurinn er rúmlega hálfrar aldar gamall. Fróðlegt verður að fylgjast...
Trjásafnið í Mörkinni á Hallormsstað er einn af eftirsóttum ferðamannastöðum á Héraði. Ýmislegt hefur verið gert þar til að gera svæðið aðgengilegt fyrir almening. Nú í sumar kom í gagnið  nýtt bílastæði við safnið  með bundnu slitlagi. Þar var einnig...
Ágætur vöxtur hefur verið í trjágróðri sunnanlands í sumar og hafa víða sést langir árssprotar. Á meðfylgjandi mynd má sjá árssprota á sitkagreni í Haukadal sem mældist 81 cm nú á haustdögum. Ólafur E. Ólafsson aðstoðarskógarvörður stendur við tréð. Án...