Skógrækt ríkisins óskar eftir tilboðum í grisjun á Hafursá við Hallormsstaðaskóg á Fljótsdalshéraði.
Í dag bauð Skógrækt ríkisins áhugafólk og fjölmiðla velkomna í Skorradal til að skoða skógarhöggsvél sem þar er að störfum.
Í gær var undirritaður grenndarskógarsamningur á milli Húsaskóla, Rannsóknastofnunar HÍ í meinafræði, Lesið í skóginn verkefnis Skógræktar ríkisins og umhverfissviðs Reykjavíkurborgar við hátíðlega athöfn.
Í næstu viku gefst almenningi tækifæri á að skoða skógarhöggsvél við störf í Skorradal.
Dregið hefur verið í jólatrjáagetraun Skógræktar ríkisins, Skógræktarfélags Íslands og Smáralindar. Mikil þátttaka var í getrauninni og er áætlað að um 10.000 manns hafi tekið þátt í getrauninni sem var við jólatré í Smáralind.