Fimmtudaginn 19. september kl. 14:00 heldur Dr. Tom Levanic opinn fyrirlestur á Rannsóknastöð skógræktar ? Mógilsá með eftirfarandi heiti: "Slovenia and Slovenian forestry" Erindið mun fjalla um Slóveníu, með áherslu á skóga, skógrækt og nýtingu skóga. Tom Levanic er aðstoðarprófessor...
Nýlega fannst áður óþekkt tegund barrviðar í úrkomusömu og afskekktu fjallendi í Norður-Víetnam. Tegundin hefur hlotið latneska heitið Xanthocyparis vietnamensis. Hér er um að ræða fyrsta fund nýrrar barrtrjártegundar síðan Wollemifura (Wollemia nobilis) fannst í Ástralíu árið 1994 og þriðji...
Þann 21. ágúst sl. felldu starfsmenn Skógræktarinnar ösp á Ormsstöðum í Hallormsstaðarskógi sem mældist 20 metrar og 80 sentimetrar á hæð.   Líklega er um að ræða hæsta tré sem fellt hefur verið hér á landi.  Fellingin...
Fyrsta Íslandsmeistaramótið í skógarhöggi var haldið á Hallormsstað sunnudaginn 18. ágúst. Hér er mynd af sigurvegurm fyrsta Íslandsmeistaramótsins í skógarhöggi, ásamt mynd af þessu skemtilega hljóðfæri búið til úr íslensku birki. Skógarmennirnir á myndinni eru f. v. Jón Björgvinn Vernharðson...
Út er komin ársskýrsla Mógilsár fyrir árið 2001. Samantekt annaðist Ólafur Eggertsson sérfræðingur á Mógislá. Skýrslan er gefin út sem Rit Mógilsár nr 15 og verður fáanleg á skrifstofu Mógilsár eða á heimasíðu Mógilsár í pdf formi....