(Vísir, mið. 13 mars) "Undanfarin áratug hefur umhverfisvernd í almannaþágu verið eitt að stefnumálum Olís. Hefur félagið með stuðningi sínum greitt götu ýmissa mála sem hafa varðað sambýli fólks við náttúru landsins. Flest þessara mála tengjast uppgræðslu og umhverfisvernd....
Nú stendur yfir námskeiðið Lesið í skóginn og tálgað í tré  í Hamraskóla í Grafarvogi á vegum Sr. og Íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkur. Í fyrsta skipti er foreldrum og börnum boðið að vera saman á slíku námskeiði...
Úr fréttum Ríkissjónvarpsins: Landbúnaðarráðherra ætlar ætlar að beita sér fyrir því að Skógrækt ríkisins og Landgræðsla ríkisins verði sameinaðar í eina stofnun.  Hann segir þessar stofnanir séu að vinna mjög svipuð verk og því sé eðlilegt að þær sameinist...
Asparryð hefur valdið garðeigendum og skógræktarmönnum vaxandi áhyggjum á undanförnum árum.  Þessa sjúkdóms varð fyrst vart í Hveragerði og á Selfossi sumarið 1999 og olli hann þá þegar verulegum skemmdum á trjám. Sumarið 2000 jókst...
Í ofsaroki í febrúar síðastliðnum tættist plastgróðurhús á Mógilsá í sundur og gereyðilagðist.  Á myndinni má sjá hvernig leifar húsins hafa endað í einni flækju upp í tré og ofan í skurð.   Oft hefur plastið af þessu...