Mesta gróðursetning á Vesturlandi í 15 ár
Gróðursetning í löndum skógarbænda á Vesturlandi eykst verulega á þessu ári og nú stefnir í mestu gróðursetningu í landshlutanum í ein 15 ár. Tól og tæki þarf í slíkar framkvæmdir, ekki síður en hugvit, þekkingu og mannafla. Gróðursetningarverktaki í Dölum hefur fengið afhent nýtt og öflugt tæki til jarðvinnslu fyrir skógrækt.
20.04.2021