Hvernig finnum við út hvað trén geyma mikið kolefni?
Bjarki Þór Kjartansson, sérfræðingur á rannsóknasviði Skógræktarinnar, útskýrði í Landanum í Sjónvarpinu sunnudagskvöldið 14. mars hvernig fundið er út hversu mikinn lífmassa tré hafa að geyma. Í þættinum er líka fjallað um merkilegt starf Skógræktarfélags Reykjavíkur í Heiðmörk við skógrækt, grisjun og viðarvinnslu.
16.03.2021