Sjálfboðastarfið á Þórsmörk hafið
Fyrstu sjálfboðaliðarnir sem starfa munu á Þórsmerkursvæðinu á komandi vertíð komu í Langadal í dag og verða fyrstu verkefnin að kortleggja ástand gönguleiðanna og gera við skemmdir sem orðið hafa í miklum rigningum undanfarnar vikur. Mjög margar umsóknir bárust um sjálfboðastörf á Þórsmörk að þessu sinni og þurfti að vísa mörgum frá.
03.05.2021