Erlendir starfsnemar í læri hjá Skógræktinni
Nú eru um sjö erlendir skógræktarnemar í starfsþjálfun hjá Skógrækt ríkisins. Flest eru á Suðurlandi en einn á Hallormsstað. Nemendurnir fá að starfa við ýmis verkefni allt frá gróðursetningu upp í sérhæfð kortlagningarverkefni. Starfsnemarnir dvelja flestir í tvo til þrjá...
06.07.2010