Á stjórnarfundi Héraðsskóga/Austurlandsskóga 22. október síðastliðinn sagði framkvæmdastjórinn Helgi Gíslason starfi sínu lausu og verður staðan auglýst laus til umsóknar á næstu dögum.   Helgi Gíslason hefur verið framkvæmdastjóri Héraðsskóga síðan 1990 og Austurlandsskóga frá stofnun þeirra...
Vegna fréttar um fjölda gistinátta í Þjóðskógum vildi ég koma eftirfarandi leiðréttingu að. Ég hef þetta á innskógafréttunum enda þykir mér hálf asnalegt að senda leiðréttingu inn á aðalsíðuna. Tölur þær sem birtust á aðalsíðunni um fjölda gistinátta í...
Ný heimasíða Héraðsskóga www.heradsskogar.is hefur verið opnuð.  Henni er ætlað að bæta upplýsingastreymi um verkefnið, auðvelda skógarbændum og öðrum þeim sem vilja fræðast um skógrækt að nálgast upplýsingar og gögn. Gamli vefur Héraðsskóga...
Á stjórnarfundi í dag lætur Níels Árni Lund af störfum sem stjórnarformaður Héraðsskóga.  Nýr stjórnarformaður er Þorvaldur Jóhannesson.  Níels Árni hefur verið stjórnarformaður í á 10. ár og er honum þakkað gott starf fyrir verkefnið.  Níels...
Nú í haust hófst fjögurra eininga námskeið í skógmælingum, viðarmælingum, viðarfræðum og viðarnýtingarfræðum á Hvanneyri. Námið er valfag og er sérstaklega stílað á þá sem eru í BS og BS-honour námi á landnýtingabraut á Hvanneyri. Það...