Mikill fjöldi trjáa, hefur verið felldur við Kópavogshæli, þar sem Arnarfell undirbýr byggingaframkvæmdir fyrir Kópavogsbæ, en þar stendur til að byggja um 230 íbúðir.   Loftmynd af svæðinu þar sem rjóðurfellt hefur verið (Mynd:
Dagskrá fagráðstefnu skógræktar sem haldin verður á Eiðum dagana 22. og 23. mars nk er nú komin og má nálgast hér að neðan. Biðjum við ALLA sem hafa hug á að mæta, sem við vonum að...
Lesið í skóginn með skólum Grenndarskógar opna ný tækifæri til skólaþróunar Á málþingi í Kennaraháskóla Íslands þann 19. febrúar síðastliðinn kynnti Þuríður Jóhannsdóttir, lektor við Kennaraháskóla Íslands skýrslu um  skólaþróunarverkefnið Lesið í skóginn sem er samstarfverkefni nokkurra grunnskóla vítt...
Undanfarin ár hafa Íslendingar tekið þátt í nokkrum COST verkefnum Evrópusambandsins á sviði skógræktar. Eitt þessara verkefna er COST 33, sem fjallar um þátt skóga í útivist og ferðaþjónustu.  Einn af verkhópum COST 33 hefur opnað vefsíðu,
Eitt af verkefnum í Haukadalsskógi á komandi sumri verður að ljúka við síðasta áfanga skógarstígs fyrir hreyfihamlaða.  Nýji hlutinn mun lengja stíginn úr einum upp í 1,4 km og liðast um opið land þar sem útsýni er...