Í gær 9. janúar fundaði starfsfólk þróunarsviðs Skógræktar ríkisins á Egilsstöðum. Sérstakur gestur fundarins var Níels Árni Lund frá Landbúnaðarráðuneytinu. Á fundinum var fjallað um ýmis málefni og bar þar tvennt hæst. Ákveðið var að breyta nafni sviðsins úr þróunarsviði...
Forvígismenn skógræktar hér á landi sjá tækifæri í viðskiptum með útblásturskvóta þar sem á hagkvæman hátt megi binda kolefni í skógrækt hér á landi. Ísland er aðili að alþjóðasamningum um takmörkun útblásturs, þótt við Kyoto-bókunina hafi verið gert sérstakt ákvæði...
Eftirfarandi fréttir birtust um málið um helgina, heimild www.ruv.is Ríkisútvarpið - Rás 1 og 2 Fréttir 6/1 2007 kl: 12:20    Vestfjarðavegur samþykktur   Umhverfisráðherra hefur snúið við...
Jón Geir Pétursson, skógfræðingur hjá Skógræktarfélagi Íslands, hefur vakið athygli á því að skógrækt kunni að koma að gagni í baráttunni við þann skaðvald, sem er svifryk í höfuðborginni. Mikil notkun nagladekkja ræður mestu um svifrykið, þótt aðrar orsakir komi...
Þeir sem hafa skoðað Google Earth vefsíðuna nýverið hafa e.t.v. orðið varir við að sífellt er verið að uppfæra gerfitunglamyndirnar af plánetunni okkar góðu.  Sé Ísland skoðað sérstaklega má sjá nokkra nýja myndramma á vestanverðu landinu þar...