Skógarvörðurinn á Suðurlandi var á visitasíu í Þórsmörk í vikunni og fór víða. Helst er það að frétta að eftir að sauðfjárbeit var aflétt af mörkinni hafa birkiskógar breiðst út og má sjá birkiskóga þar sem áður voru flög eða...
Gönguferð í Hallormsstaðaskógi Sunnudaginn 20. júlí kl. 14.00 ?Lífið í skóginum? Fræðsluferð fyrir alla fjölskylduna með Bjarna Diðrik Sigurðssyni skógvistfræðingi um lífríkið í skóginum. - Lagt af stað frá bílastæðinu við Trjásafnið. -...
"Skordýrin og skógurinn" Fræðsluferð með Guðmundi Halldórssyni skordýrafræðingi, einum af höfundum bókarinnar "Dulin veröld." Lagt af stað frá Lagarfljóti við ósa Hafursár. Um tveggja tíma ganga ...
Þann 1. júlí s.l. hóf Brynhildur Bjarnadóttir störf á Mógilsá (brynhildur@skogur.is). Hún er líffræðingur að mennt og starfaði síðustu þrjú árin sem vísindamaður hjá Íslenskri erfðagreiningu. Eins og mörgum mun kunnugt er Mógilsá nú þátttakandi í...
GÖNGUFERÐIR Í HALLORMSSTAÐASKÓGI Sunnudaginn 6. júlí ?Trjásafnið? Sigurður Blöndal f.v. skógræktarstjóri kynnir fólki leyndardóma Trjásafnsins. Lagt af stað frá bílastæðinu við safnið kl 14:00. - Um tveggja tíma ganga. Sunnudagurinn 13. júlí ?Skordýrinn...