Þrjár til fjórar klónaðar gerðir af ösp hafa fundist sem eru töluvert þolnar gegn nýrri tegund af ryðsvepp sem greindist fyrir nokkrum árum. Rannsókn var hrundið af stað til að finna ryðþolna klóna þessara trjátegunda og er því verkefni nú...
Í síðustu viku urðu merk tímamót í sögu íslenskrar skógræktar. Ísland gerðist í fyrsta sinn útflytjandi á barrtrjáfræi! Um er að ræða sölu á 500 g af fræi stafafuru (Pinus contorta var. contorta) til Falklandseyja, en þær eyjar liggja austan...
Þó að græðlingarnir okkar hafi verið að koma vel út eru þó einhver afföll. Hún Halla, svæðisstjórinn okkar sem jafnframt hefur klippt græðlingana að mestu, sætti sig ekki við þau og hefur verið að reyna að gera sér grein fyrir...
Sunnudaginn 7. desember bauð Ólafur Oddsson, fræðslustjóri Skógræktar ríkisins, samstarfsfélögum sínum á skrifstofu velferðarsviðs Reykjavíkurborgar í jólatráaferð í skóginn í Kjósinni. Þar tók Stekkjarstaur á móti þeim með heitu súkkulaði, flatkökum og söng. Fjölskyldurnar völdu sér síðan jólatré; ýmisst...
Tveir íslenskir jólasveinar úr Dimmuborgum kíktu við í Vaglaskógi í gær til að ná sér í eldivið. Þá félaga má sjá hér á meðfylgjandi mynd....