Síðasti dagur ársins í útiskóla Stórutjarnaskóla fór fram í Vaglaskógi fyrr í þessari viku. Nemendur skoðuðu ýmsar ólíkar trjátegundir í trjásafninu, fylgdust með fuglum og sumir töldu sig hafa séð torkennilegar verur skjótast á milli tjánna. Auk þess var jólatré ...
Á haustmánuðum var tilrauna- og þróunarverkefninu rjupa.is hleypt af stokkunum. Að því stóð Skógráð ehf í samstarfi við Skógrækt ríkisins og voru veiðileyfi á rjúpu í nokkrum þjóðskógum seld á vefsíðunni. Tilgangur verkefnisins var að hafa jákvæð áhrif á...
Nú þegar ríkisstjórnin hefur lagt fram breytt fjárlög næsta árs er ljóst að mikill niðurskurður er fyrirsjáanlegur á framlögum til skógræktarmála. Sem dæmi má nefna að í fyrsta fjárlagafrumvarpi fyrir árið 2009 var gert ráð fyrir að framlag til landshlutaverkefnanna...
Um næstu áramót munu skattar á útfluttum bolviði hækka mjög í Rússlandi. Frá og með fyrsta janúar 2009 mun útflutningsskattur á barrviðarbjálkum hækka úr 20% í 80%, á asparbolum úr 10% í 80%, á bolum annarra lauftrjáa úr 20% í...
Eins og við sögðum frá fyrir skömmu framleiðir Skógrækt ríkisins umtalsvert magn arinviðar. Viðurinn er bæði seldur til einstaklinga á bensínstöðum og í nokkrum blómaverslunum, auk þess sem hann er notaður við að eldbaka pizzur. Margir kaupa viðinn til...