Fyrirsjáanlegt er að minna verður flutt til landsins af jólatrjám á næstkomandi vikum vegna þess óvissuástands sem skapast hefur í viðskiptalífinu. Þessari þróun munu Skógrækt ríkisins og skógræktarfélög landsins mæta eftir bestu getu með því að selja íslensk jólatré og ...
Rétt undir berki trjáa er lag af frumum sem kallað er vaxtarlag. Á hverju sumri skipta þessar frumur sér og mynda nýjar sáld- og viðaræðafrumur. Á þennan hátt gildnar trjábolurinn á hverju ári. Fyrripart sumars er vöxtur hraður og...
Nýlega var haldinn fundur í Umeå í Svíþjóð í norrænum samstarfshópi um áhrif hlýnandi loftslags á skaðvalda í skógum Norðurlanda. Vinnuhópurinn (Network of Climate Change Risks on Forests - FoRisk) starfar á vegum SamNordisk Skogsforskning (SNS), sem er rannsóknasamstarf skógræktarstofnana...
Föstudaginn 25. júní boðar Skógræktarfélag Reykjavíkur til ráðstefnu í Heiðmörk. Daginn eftir verður svo haldinn fjölskyldudagur þar sem verður m.a.a boðið upp á þrautabraut, tréskurð og skógarleiki.
Skógarhlaupið og Íslandsmeistaramótinu í skógarhöggi eru meðal þess sem boðið verður upp á í Hallormsstaðaskógi á Skógardaginn mikla, laugardaginn 26. júní nk.