Þessa dagana er verið að gróðursetja um 10 þúsund aspir sem hafa verið kynbættar sérstaklega til að standast asparryð. Aspirnar 10 þúsund eru gróðursettar í 4 hektörum í landi Sóleyjarbakka í Hrunamannahreppi. Það eru Suðurlandsskógar sem hafa veg og...
Föstudaginn 11. júlí kl.12:00 verður haldinn skógardagur í Gunnarslundi í Haukadal. Eins og flestir vita þá var gróðursettur minningarlundur um Gunnar Freysteinsson og reist minningarsúla árið 1999 í Haukadal. Var þetta unnið í góðri samvinnu við ættingja Gunnars og...
Skógræktarritið, félags- og fræðslurit Skógræktarfélags Íslands, fyrra hefti ársins 2003, er komið út. Í reynd er Skógræktarritið fagrit allra þeirra sem stunda skóg- og trárækt í minni eða stærri stíl og vilja fylgjast með því sem er efst á baugi...
Talið er að elsta tré jarðar, og jafnframt elsta lífvera jarðar, sé 4.767 ára gömul broddfura (Pinus aristata) sem vex í Hvítufjöllum (White Mountains) í rúmlega 3000 m hæð yfir sjávarmáli, á ríkjamörkum Kaliforníu og Nevada í Bandaríkjunum. Vegna...
Á heimasíðu danska tréiðnaðarins www.trae.dk er grein um framtíð viðarnotkunar í Evrópu. Greinin er skrifuð af Per Tutein Brenöe " Fremtidens anvendelse af træ ? betydning for skovbrug" Per skrifar "að samkvæmt heimildum hafi trjávöxtur í...