Skógrækt ríkisins og Skógræktarfélag Íslands boða á morgun til kynningar á umsögn um lúpínuskýrslu Náttúrufræðistofnunar Íslands og Landgræðslu ríkisins.
Skógardagurinn mikli, árleg skógarhátíð Félags skógarbænda á Austurlandi, Barra, Héraðs- og Austurlandsskóga og Skógræktar ríkisins, var haldinn á Hallormsstað s.l. laugardag.
Í vikunni sem leið fór fram tálgunámskeið fyrir börn og fullorðna í tilefni af 60 ára afmæli skógræktar í Heiðmörk.
Mánudaginn 21. júní heimsótti Svandís Svavarsdóttir, umhverfisráðherra, Rannsóknastöð skógræktar á Mógilsá þar sem hún fékk m.a. að spreyta sig á trjámælingum.
Um þessar mundir fer fram víða um land mat á skemmdum á trjágróðri af völdum þess vorhrets sem gekk yfir landið um mánaðarmótin apríl-maí s.l. og sem kallað hefur verið ?kosningahretið?. Einkum er leitast við að meta skemmdir í...