"Almenningur skynjar að skógrækt er mikilvæg mótvægisaðgerð gegn loftslagsbreytingum af mannavöldum"
Hér er birtur texti viðtals Péturs Halldórssonar útvarpsmanns við Brynhildi Bjarnadóttur, líffræðing, doktorsnema og sérfræðing á Rannsóknarstöð Skógræktar ríkisins, um rannsóknir hennar á kolefnisbindingu í íslenskum skógum (Úr þættinum „Vítt og breitt“ á Rás 1 ríkisútvarpsins, 17. janúar 2007). Hlýða...
01.07.2010