Hér er birtur texti viðtals Péturs Halldórssonar útvarpsmanns við Brynhildi Bjarnadóttur, líffræðing, doktorsnema og sérfræðing á Rannsóknarstöð Skógræktar ríkisins, um rannsóknir hennar á kolefnisbindingu í íslenskum skógum (Úr þættinum „Vítt og breitt“ á Rás 1 ríkisútvarpsins, 17. janúar 2007). Hlýða...
Myndin sýnir útbreiðslu birkikjarrs (ljósgrænar línur) og ræktaðra skóga (bláar línur) í sunnanverðum Borgarfirði. Landbúnaðarháskóli Íslands hefur nýlega opnað Gagnavefsjá sem hefur að geyma gagnvirkt landfræðilegt upplýsingakerfi. Þar er hægt að skoða kort og birta upplýsingar...
Gail Kimbell, skógfræðingur frá Montanaríki, var s.l. föstudag skipuð í embætti yfirmanns (skógræktarstjóra) Skógarþjónustu Bandaríkjanna (U.S. Forest Service). Er hún 16. skógræktarstjórinn í sögu BNA og fyrsta konan til að gegna því embætti. Undanfarin ár hefur Kimbell haft...
Skógræktarmenn hafa áhyggjur af ásókn Reykjavíkurborgar og nágrannasveitarfélaga í að taka skógræktarlönd höfuðborgarsvæðisins undir byggingarland. Þeir óttast að græni trefilinn svokallaði verði götóttur og hafa tekið upp viðræður við sveitarfélögin um að hann njóti friðhelgi. Hvarvetna í útjaðri byggðarinnar...
Bæklingur um NorthernWoodHeat ráðstefnuna á Hallormsstað 2006 er kominn út.  Um er að ræða bækling sem inniheldur útdrætti fyrirlestra sem haldnir voru á ráðstefnunni auk geisladisks með sjálfum framsögunum.  Alls sóttu rúmlega 60 manns ráðstefnuna. S.r. á...