Í tengslu við starfsmannafund Skógræktar ríkisins var farið í óvissuferð inní hallormsstað. Skógarmenn á Hallormsstað tóku vel á móti starfsfólki annara deilda og fóru með það í skoðunarferð um skóginn þar sem skoðaðar voru tilraunir ofl. Nýr viðarvagn var sýndur...
Nýtt vefsetur Skógræktarinnar opnaði í dag. ...
Skógrækt ríksins var gefin hluti af jörðinni Jórvík í Breiðdal 1958.  Var fljótlega hafist handa við að friða jörðina og og á 10 ára tímabili frá 1962 – 1973 var töluvert gróðursett í landið.  Mikill árangur hefur orðið...
Heildarlosun gróðurhúsalofttegunda af mannavöldum á Íslandi er á ári hverju u.þ.b. 4 milljón tonn CO2. Forsenda 1:  Gefum okkur að skógur bindi 4.4 tonn CO2 á hektara (ha) á ári, sem er áætluð meðalbinding í ræktuðum...
Nokkuð hefur verið fjallað í fjölmiðlum um kæru Skógræktar ríkisins á hendur Kópavogsbæ og Klæðningu ehf. Sú kæra lögð var fram þann 21. febrúar í kjölfar