Dagana 19. – 20. ágúst verður ráðstefna á vegum nefndarinnar Norden skog haldin á Selfossi.
Skógfræðingarnir Loftur Jónsson hjá Skógráði og Þór Þorfinnsson hjá Skógrækt ríkisins hafa unnið að tilraunaverkefni um notkun trjáviðar til húskyndingar undanfarin þrjú ár.
Skógrækt ríkisins og Menningarráð Vesturlands bjóða til listsýningar í Jafnaskarðsskógi við Hreðavatn.
Daði Már Kristófersson, lektor í náttúruauðlindahagfræði hjá Háskóla Íslands, frá rannsókn á virði Heiðmerkur.
Sérfræðingar á Mógilsá hafa fengið þó nokkrar fyrispurnir um skemmdir á birki á höfuðborgarsvæðinu sem lýsa sér í brúnum blöðum trjánna.