Vetursins 2007-2008 verður eflaust minnst fyrir tíð hvassviðri og mikinn snjó á sunnanverðu landinu. Stormar vetrarins gerðu vart við sig í skógunum og eftir veturinn má á nokkrum stöðum sjá brotin tré og tré sem rifnuðu upp með rótum. Var...
Ríkissjóður keypti Sigríðarstaðaskóg árið 1927 af þáverandi bónda á Sigríðarstöðum og hefur skógurinn verið í umsjá Skógærktar ríkisin síðan.
Út er komin ársskýrsla Ólafs Oddsonar, verkefnastjóra skólaverkefnisins „Lesið í skóginn"
Ýmsar skemmtilegar útfærslur má vinna úr Islensku lerki. Á veitingastaðnum Gló í Listhúsinu í Laugardal hefur allstór veggur verið klæddur með lerkiskífum. Efnið kom úr Hallormsstaðaskógi og var sagað niður úr 1m lerkibolum af ýmsum stærðum. Veggurinn gefur rýminu mikinn...
Yfir vetrartímann þegar starfsmannahald er í lámarki, verður vinna í skógi oft ódrjúg. Deildir Skógræktar ríkisinsá Vestur – og Suðurlandi ákváðu því að hafa samvinnu um starfmannaskipti. Í febrúar fór starfsmaður Sr á Vesturlandi í Þjórsárdal og vann  við grisjun ...