Í skýrslunum er í máli og myndum sagt frá starfi Suðurlandsdeildar Skógræktar ríkisins.
Hestamönnum á Fljótsdalshéraði var boðið að koma og vera viðstaddir þegar Höfðavatn hið nýja var formlega tekið í notkun.
Norræna ráðherranefndin safnar saman verkefnum sem unnin eru í norrænum skógum.
Hússtjórnarskólinn á Hallormsstað hefur nú verið tengdur við kurlkyndistöð Skógarorku og er það ekki í fyrsta sinn sem skólinn er hitaður upp með timburbrennslu.
Fyrir skömmu fór fram kynning á Lesið í skóginn í Hópsskóla í Grindavík sem hóf starf sitt í byrjun janúar á þessu ári.