Í vikunni lauk námskeiði á vegum Lesið í skóginn sem haldið var í samvinnu við Handverkshúsið í Reykjavík.
Upptökur af fyrirlestrum Fræðaþings landbúnaðarins, sem haldið var í síðustu viku, eru nú aðgengilegar á vefnum.
Fagráðstefna skógargeirans haldin á Hvolsvelli 3. til 4. apríl 2007.
Skógráð vinnur að grisjun í Hallormsstað og eru fjórir grisjunarmenn í skóginum þessa dagana.
Þann 15. febrúar 1908 var Agner F. Kofoed-Hansen settur í embætti skógræktarstjóra fyrstur manna.