Nú er sá tími árs sem garðeigendur huga að gróðursetningu og vilja þeir gjarnan fá tré sem orðin eru sæmilega stór.
Föstudaginn 16. maí skoðuðu nokkrir starfsmenn Skógræktar ríkisins útkomu grisjunar með grisjunarvél í Haukadalsskógi.
Frá 1994 hefur Skógrækt ríkisins gert tilraunir með frærækt á birki í gróðurhúsum.
Asparglyttan, sem eins gæti heitið víðiglytta, er bjöllutegund af laufbjallnaætt og er þekkt meindýr á trjám af víðiætt.
Safataka úr birki fer nú fram í Haukadal og eru trén farin að dæla safanum upp þrátt fyrir snjóinn.