Tré nærast á samskonar efnum og mannfólkið, einkum kolvetnissamböndum, en einnig fitum og próteinum.
Um skóginn liggur fjöldi göngustíga, eða samtals um 40 km.
Því miður eru handbækur um sveppi nú illfáanlegar í bókabúðum og því hefur Skógrækt ríkisins tekið saman stuttan leiðbeiningarbækling sem áhugafólk um sveppatínslu getur stuðst við.
Mörg dæmi eru um að fólk hafi ræktað eplatré með ágætum árangri hér á landi.
Þeir Bjartmar Guðlaugsson og Rúnar Júl. skemmtu um 400 gestum í blíðskaparveðri í Hallormsstaðaskógi á sunnudaginn.