Ólafur Oddsson, fræðslufulltrúi Skógræktar ríkisins, hefur undanfarnar vikur boðið kennurum í ýmsum grunnskólum upp á skógarnámskeið.
Um helgina mun Skógrækt ríkisins taka þátt í Landbúnaðarsýningunni á Hellu, ásamt Hekluskógum og Suðurlandsskógum.
Næstkomandi helgi mun Skógrækt ríkisins taka þátt í Landbúnaðarsýningunni á Hellu, ásamt Hekluskógum  og Suðurlandsskógum. Stofnanirnar þrjár taka höndum saman og sýna starfsemi sína í glæsilegum útibás sem umlukinn verður skógi.
Í dag fór fram norrænn ráðherrafundur um skógarmál á Selfossi. Yfirskrift fundarins var „Samkeppnishæf skógrækt á Norðurlöndum – Hvernig tökum við á loftslagsbreytingum og kröfu um vatnsgæði?“.
Í beinu framhaldi af ráðherrafundinum sem fram fór á Selfossi í dag hófst ráðstefnan „Norrænir skógar í breyttu veðurfari“.