Á morgun, þriðjudaginn 16. september, mun Ægir Þór Þórsson verja doktorsritgerð sína í hátíðarsal aðalbyggingar Háskóla Íslands sem nefnist  Tegundablöndun birkis og fjalldrapa.
Fræsöfnunarátak er hafið hjá Skógrækt ríkisins.
Á dögunum komu 23 starfsmenn ríkisskógræktar Lettlands í vikuferð hingað 24.-30. ágúst.
Lerkitré sem ekki missa nálarnar á haustin eru sennilega með erfðagalla.
Leiðbeiningarnar ættu einnig að nýtast skipulagsráðgjöfum, skógræktendum og landshlutaverkefnum í skógrækt við gerð skógræktaráætlanna.