Furuskógum í Evrópu stafar nú bráð hætta af meindýri sem áður hefur valdið hefur miklum skemmdum á furutegundum í Austur-Asíu.
Fræsöfnunin sem við sögðum frá fyrr í mánuðnum gengur vel.
Nú líður að lokum listsýningarinnar í Jafnaskarðsskógi en hún hefur staðið yfir síðan í byrjun júlí.
Skaðist tré á sínum fyrstu uppvaxtarárum kemur það gjarnan fram en það fer eftir eðli og umfangi skemmdanna hversu auðvelt er að greina skaðann í árhringjum.
Skógrækt ríkisins efnir til ljósmyndakeppni í tilefni Evrópsku skógarvikunnar.