Jón Guðmundsson, garðyrkjufræðingur, segir frá eplatrjám á Íslandi á fjórða opna húsi skógræktarfélaganna annað kvöld.
Nemendur í 5.bekk Ártúnsskóla buðu þátttakendum á Lesið í skóginn námskeiði í félasstarfinu í Hraunbæ 105 í heimsókn í grenndarskóginn þar sem þau voru að vinna að margvíslegum verkefnum.
Áætlunin fyrir Mela-, Stórhöfða- og Skuggabjargaskóg nær yfir 446 hektarar svæði og þar af eru 373 ha innan girðingar.
Skógrækt ríkisins á Hallormsstað óskar eftir tilboði í kurlun og flutning að kyndistöð.
Dagana 20.–24. ágúst s.l. var haldinn á Jótlandi í Danmörku ársfundur Norræna skógarsögufélagsins.