Mánudaginn 3. nóvember kl. 15:00 mun Þorsteinn Tómasson flyta erindið Eru kynbætur trjáa skemmtilegri en hrossarækt? á Hvanneyri. Þorsteinn Tómasson, skrifstofustjóri á matvæla- og þróunarskrifstofu sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytis fjallar um íslenskt birki á næstu málstofu LbhÍ. Í erindi...
Vegna árshátíðar starfsmanna verða starfsstöðvar Skógræktar ríkisins um allt land lokaðar á morgun, föstudaginn 31. október 2008....
Umhverfisráðuneytið boðar til opins fundar um viðskiptakerfi Evrópusambandsins með losunarheimildir gróðurhúsalofttegunda og fyrirhugaðar breytingar á því. Hér á landi er nú unnið að innleiðingu tilskipunar Evrópusambandsins um viðskiptakerfið. Flug mun falla undir gildissvið tilskipunarinnar frá og með 1. janúar...
Þeir nytjahlutir sem urðu til í samstafsverkefni Epal, Skógræktar ríkisins, Menningarráðs Austurlands og Nýsköpunarmiðstöð Íslands verða til sýnis í Níunni á Egilsstöðum um helgina
Síðasta vetrardag var skrifað undir nýjan samstarfssamning um verkefnið Lesið í skóginn.