Eitt af því sem skógarmönnum finnst hvað mest gaman er að mæla tré og fylgjast þannig með vexti þeirra. Það er eins og að fylgjast með vexti barnanna og því eru trén mæld með reglulegu millibili. Árið 1995 náði lerkitré...
Í landi Landbúnaðarháskólans að Reykjum í Ölfusi hefur jarðhiti valdið því að fjöldi sitkagrenitrjáa hafa misst rótfestuna að undanförnu. Jarðhiti jókst við skólann í kjölfar jarðskjálftans í vor og gróður spilltist og hverir opnuðust á nýjum stöðum. Í haust kom...
Hreinn Óskarsson skógfræðingur og verkefnisstjóri Hekluskóga, skrifar um skógrækt:   Síðustu ár hefur verið unnið að endurheimt birkiskóga í nágrenni Heklu. Var í fyrra stofnað sérstakt samstarfsverkefni Skógræktar ríkisins og Landgræðslu ríkisins um þessa endurheimt...
Eins og við sögðum frá fyrir u.þ.b. mánuði varð mikið stormfall í Ásbyrgi í september, þegar leyfar af fellibylnum Ike gengu yfir landið. Í Ásbyrgi er lítill lerkireitur sem gróðursettur var á árunum 1951-1959 og er tæpur einn...
Nú hefur verið sett upp rafræn ljósmyndasýning á völdum myndum úr ljósmyndakeppninni "Haustlitir í skóginum"....