Ljósmyndakeppninni "Haustlitir í skóginum" er nú lokið og hér má sjá vinningsmyndirnar fimm. Ljósmyndarar myndanna í þriggja efstu sætunum fá að launum peningaverðlaun og stækkanir á myndum sínum. Vinningsmyndirnar fimm hér að neðan birtast í næsta tölublaði Skýja. Auk þess...
Í dag hefst Evrópska skógarvikan sem tileinkuð er skógum í 46 Evrópulöndum. Markmið vikunnar eru þrjú; að gera skógargeirann sjálfan sýnilegri, auk áhrifa hans á efnahagslíf og þjóðfélag, að auka meðvitun um mikilvægi þess að draga...
Skógrækt ríkisins hefur ákveðið að fara í tilrauna- og þróunarverkefni í samstarfi við Skógráð ehf um sölu veiðileyfa á rjúpu í þjóðskógum landsins. Í þessu vekefni hefur Skógrækt ríkisins það að leiðarljósi sem fram kemur í stefnu stofnunarinnar: „Að...
Vegna óvissu í viðskiptalífi er ljóst að innflutningur á jólatrjám mun óhjákvæmilega dragast saman. Því velta margir fyrir sér hvort auðvelt verði að nálgast jólatré í búðum á aðventunni. Skógræktarfélag Íslands og aðildarfélög þess, ásamt...
Veiðivefurinn rjupa.is var opnaður kl. 18.00 í gærkvöldi, þ.e. þann 24. október. Á vefnum eru til sölu þrjú veiðisvæði á landareignum Skógrækta ríkisins: Bakkasel í Fnjóskadal, Gilsárdalur á Hallormsstað og Haukadalsheiði í Haukadal...