Út er komin ársskýrsla Skógræktar ríkisins fyrir árið 2007. Rafræna útgáfu ársskýrslunnar er hægt að nálgast hér á vefsíðunni....
Birki er eina innlenda trjátegundin sem hefur myndað skóga á Íslandi á núverandi hlýskeiði, eða síðustu 10.000 árin. Það hefur verið áætlað að birkiskógar og kjarr hafi þakið meira en fjórðung landsins við landnám eða um 28.000 km2...
Skógrækt ríkisins efnir til ljósmyndakeppni í tilefni af Evrópsku skógarvikunni 20.-24. október 2008. Nú þegar hefur fjöldi mynda borist í keppnina  og aðeins eru tveir dagar til stefnu. Hér má sjá reglur og leiðbeiningar kepninnar. Þema keppninnar...
Sherry Lynne Curl heldur fyrirlestur um meistaraprófsverkefni sitt „Áætlanagerð og rekstur íslenskra skóga í þágu útivistar" föstudaginn 17. október kl. 14:00 í Ársal í Ásgarði, aðalbyggingu Landbúnaðarháskólans, Hvanneyri. Hægt verður að fylgjast með fyrirlestrinum í beinni útsendingu á netinu með...
Starfsmaður Skógræktar ríkisins átti leið bæði um Heiðmörk og Haukadalsskóg helgina 11. -12. október. Þrátt fyrir svalt veður og svarta viku í fjármálum var margt um manninn í báðum skógunum. Ekki var gerð fræðileg úttekt á því hvort nýting...