Um helgina fór fram sýning á þeim nytjahlutum sem tólf hönnuðir unnu úr íslensku tré. Hér má sjá nokkrar myndir frá sýningunni.
Fyrir um viku var haldið Lesið í skóginn námskeið á Akureyri þar sem tálgað var með hníf og exi í ferskt efni.
Í tilefni af Barnamenningarhátíð var á síðasta vetrardegi efnt til skógarfræðslu í Öskjuhlíðinni fyrir nemendur og starfsfólk Tjarnarskóla.
Í gær var haldinn fundur um aðgengi að Þórsmerkusvæðinu með ferðaþjónustuaðilum í Þórsmörk, Skógrækt ríkisins, sveitarstjóra, ferðamálafulltrúa Rangárþings eystraog lögregluyfirvöldum.
Nú hafa allir fyrirlestrar Nordgen-ráðstefnunnar sem haldin var í tengslum við ráðherrafundinn á Selfossi í ágúst, verið gerðir aðgengilegir hér á vefsíðu Skógræktar ríkisins. Yfirskrift ráðstefnunnar var "Norrænir skógar í breyttu veðurfari" og má finna mörg áhugaverð erindi...