Þær Bergrún A. Þorsteinsdóttir, aðstoðarskógarvörður á Hallormsstað og Guðný Vésteinsdóttir á Hallormsstað byrjuðu í fyrravor að gera ýmsar tilraunir með birkisafa. Nú hafa þær fengið styrk til kaupa á birkisírópspotti.
Skógrækt ríkisins á Hallormsstað, byrgir Orkuskóga ehf, hefur að undangengnu útboði samið við Svein Ingimarsson skógarverktaka um kurlun og flutning hráefnisins til kyndistöðvarinnar á Hallormsstað.
Af hreinni forvitni var angi af blæösp frá Garði í Fnjóskadal pottaður og hafður inni í fræhöllinni á Vöglum til að athuga hvort hann myndi blómstra. Það gerði hann nú um páskana.
Eldgosið í Eyjafjallajökli hefur sett strik í reikninginn fyrir starfsfólk Suðurlandsdeildar Skógræktar ríkisins.
Undanfarna daga hefur hópur skógarhöggsmanna sótt grisjunarnámskeið á vegum Skógræktar ríkisins í Skorradal og á Hallormsstað.