Skógur sem hvarf fær framhaldslíf
Skógræktarsvæði í hlíðinni ofan við byggðina á Patreksfirði þurfti að víkja fyrir snjóflóðavarnargörðum sem nú er verið að leggja lokahönd á. Myndarlegir bolir úr skógræktinni verða notaðir á staðnum því húsgögn í útikennslustofu verða gerð af viði úr skóginum sem hvarf.
07.10.2014