Aðgerða er þörf til að örva lífhagkerfið
Taka þarf stefnumarkandi ákvarðanir um lífhagkerfið og grípa til aðgerða. Stefnan ein nægir ekki. Þetta eru meginskilaboð ráðstefnu helstu framámanna ThinkForest um lífhagkerfið sem haldin var í Helsinki í Finnlandi mánudaginn 7. júní. Efnahagsmálaráðherra Finnlands telur að skógar eigi að vera miðpunkturinn í sjálfbæru og sveigjanlegu lífhagkerfi Evrópu. Það verði næsta efnahagssveiflan í álfunni.
13.06.2016