Vígsla í sól og hita
Sól og blíða og 20 stiga hiti var í Kristnesskógi í Eyjafirði í gær þegar þar var formlega vígður nýr stígur sérstaklega hannaður með þarfir fatlaðra í huga. Við athöfnina var vitnað í Hippókrates lækni sem lýsti þvi fyrir 2.400 árum að skógur og falleg náttúra bætti gróanda hjá fólki og hefði jákvæð heilsufarsáhrif.
24.08.2016